Vegna álags getur verið töf á afgreiðslu pantana. Takk fyrir skilninginn!

Leita

Meraki

northern dawn exfoliating sápa 490ml

490ml

28309770381

5.295 kr.

Frí heimsending þegar verslað er fyrir meira en 50.000 kr á höfuðborgarsvæði.

Tilbúið til afhendingar innan sólarhrings.

Lýsing

Þvoðu þér um hendurnar og fáðu um leið mildandi skrúbb áhrif með þessari lífrænt vottuðu handsápu frá Meraki. Korn frá apríkósum og hrísgrjónafræ fjarlægja varlega dauðar húðfrumur og gera hendurnar mjúkar og sléttar. Northern Dawn sápan fær rakagefandi áhrif sín frá lífrænu aloe vera og glýseríni sem einnig sléttir og mýkir húðina. Til að róa húðina enn frekar inniheldur sápan lífrænt calendula og flavonoid (andoxunarefni) sem verndar húðina gegn óhreinindum. Hendur þínar verða eftir handþvott hreinar mjúkar og nærðar.

Hvernig skal nota vöruna: Bleytið hendurnar, setjið hæfilegt magn á og nuddið saman lófunum. Skolaðu af með vatni. Hentar til daglegrar notkunar og fyrir allar húðgerðir.

Magn: 490ml.

Vottanir: Ecocert.

Inniheldur: Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Sodium Coco-Sulfate, Microcrystalline Cellulose, Prunus Armeniaca Seed Powder*, Cocamidopropyl Betaine, Coco-Glucoside, Xanthan Gum, Glycerin, Sodium Benzoate, Sodium Chloride, Cellulose Gum, Citric Acid, Potassium Sorbate, Sodium Gluconate, Daucus Carota Sativa Root Extract, Carum Petroselinum Extract, Parfum, Limonene, Linalool. *ingredients from organic farming. 98.453% natural origin of total. 16.5% of the total ingredients are from organic farming.

Tengdar vörur

Afhendingarmátar

Northern Dawn exfoliating sápa 490ml

Vöruupplýsingar

Vörumerki

Meraki

Mál

490ml