Opnunartímar yfir hátíðarnar
A - J
K - Ö
28360680000
Frí heimsending þegar verslað er fyrir meira en 50.000 kr á höfuðborgarsvæði.
Tilbúið til afhendingar innan sólarhrings.
Lýsing
Borago líkamsburstinn hreinsar burt dauðarhúðfrumur á mildan en áhrifaríkan hátt. Notaðu burstann til að skrúbba, nudda og þrífa húðina í sturtu eða baði. Með því að gera þetta reglulega eykur þú blóðflæði líkamans og bætir blóðrásina. Hann er hannaður með löngu handfangi, þannig að þeir líkamsfletir sem erfitt er að ná til er hægt að þrífa og skrúbba. Eftir notkun skaltu renna lófunum létt yfir burstan, þvo með sápu og hengja til þerris. Burstinn er tvískiptur með löngum, mjúkum burstum á annarri hliðinni og stuttum, stífari burstum á hinni hliðinni. Þökk sé hitameðferðar sem notuð er við gerð vörunnar er öskuviðurinn í burstanum mjög endingargóður og þolir rakann í sturtunni.
Stærð: l: 40.4cm, b: 9cm, h: 6.4cm.
Umönnun: Hreinsið með mildri sápu og vatni, þurrkið með því að láta burstan snúa niður.
Efni: Hitameðhöndlað öskuviður, Svínshár
Afhendingarmátar
Sækja
Smávara og minni húsgögn sækjast í verslun Tekk, Skógarlind 2.
Stærri húsgögn sækjast á lager, Vatnagörðum 6.
Heimsending á höfuðborgarsvæðinuog verslað fyrir 20.000-49.999kr
2.990kr
Heimsending á höfuðborgarsvæðinu yfir 50.000kr
FRÍTT
Sent út á land og verslað fyrir 20.000-49.999kr.
3.990kr
Sent út á land og verslað fyrir 50.000-149.999kr.
9.990kr
Sent út á land og verslað fyrir meira en 150.000
14.990kr
Dropp afhendingarstaðir (smávara)
Höfuðborgarsvæðið 790kr
Landsbyggðin 990kr
Dropp heimsending (smávara)
Höfuðborgarsvæðið 1.350kr - 3.550kr
Suðvesturhornið 1.450kr - 5.950kr